Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Baggalútur og Friðrik Dór – Stúfur

Mynd með færslu
 Mynd: Baggalútur - Youtube

Baggalútur og Friðrik Dór – Stúfur

13.12.2017 - 13:55

Höfundar

Hugleikur Dagsson teiknar tónlistarmyndband við jólalag Baggalúts í ár. Það fjallar um hinn ofurflippaða jólasvein Stúf Grýlu- og Leppalúðason. Lag og texti er eftir Braga Valdimar Skúlason.