Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Ásta Guðrún nýr þingflokksformaður Pírata

31.01.2017 - 12:15
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata er nýr formaður þingflokksins og tekur við af Birgittu Jónsdóttur. Þingflokkur Pírata skipaði nýja stjórn þingflokksins á þingflokksfundi í gær. Einar Brynjólfsson er varaþingflokksformaður og Björn Leví Gunnarsson ritari.
alma's picture
Alma Ómarsdóttir
Fréttastofa RÚV