Aron Can með Fulla vasa

Mynd með færslu
 Mynd: Elí

Aron Can með Fulla vasa

13.03.2017 - 12:20

Höfundar

Rapparinn Aron Can var að senda frá sér glænýtt lag og meðfylgjandi myndband: Fullir Vasar. Myndbandinu er leikstýrt af Elí sem einnig gerði myndbandið við slagarann Enginn Mórall.

Fullir vasar er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu frá kappanum sem mun bera nafnið ÍNÓTT. Lagið „Enginn mórall“ var vinsælasta lag ársins á Spotify á Íslandi í fyrra með tæplega milljón spilanir, og Aron Can var tilnefndur sem bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum á dögunum. 

Tengdar fréttir

Tónlist

Emmsjé Gauti hlaut flest verðlaun

Tónlist

Emmsjé Gauti og Aron Can – Silfurskotta

Tónlist

Einlæg og tilfinningahlaðin – frábær plata