Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Aron Can flutti titillag nýrrar plötu í beinni

Mynd: Vikan með Gísla Marteini / RÚV

Aron Can flutti titillag nýrrar plötu í beinni

22.04.2017 - 09:32

Höfundar

Rapparinn Aron Can sendi frá sér breiðskífuna ÍNÓTT á sumardaginn fyrsta. Hann var gestur þáttarins Vikan með Gísla Marteini þar sem hann steig á svið og flutti titillag nýju plötunnar í beinni útsendingu.