„Alfa Partý“ Apparat Organ Quartet í Stúdíó 12

Mynd: Helgi Jóhannesson / Helgi Jóhannesson

„Alfa Partý“ Apparat Organ Quartet í Stúdíó 12

13.10.2019 - 17:08

Höfundar

Orgelkvartettinn Apparat mætti í Stúdíó 12 á föstudegi og léku þrjú lög fyrir hlustendur Popplands sem verða á væntanlegri breiðskífu; Alfa Partý, Lydia og Monoprix.

Liðsmenn Apparatsins eru þeir Hörður Bragason, Úlfur Eldjárn, Sighvatur Ómar Kristjánsson og trommarinn Arnar Geir Ómarsson, en Jóhann heitinn Jóhannsson var stofnmeðlimur áður en hann einhenti sér í kvikmyndatónlistina. Apparat hafa nýlokið við að spila á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og vinna að breiðskífu um þessar mundir.

Mynd: RÚV / RÚV
Apparat Organ Quartet – Lydia
Mynd: RÚV / RÚV
Apparat Organ Quartet – Monoprix

Tengdar fréttir

Tónlist

Þeir háværustu sem heimsótt hafa Stúdíó 12

Tónlist

Teitur Magnússon ornar sér í Stúdíó 12

Tónlist

Rúnar Eff í Stúdíói 12

Tónlist

Jóhann Jóhannsson látinn