Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!

Mynd með færslu
 Mynd: Aldrei fór ég suður 2017 - Aldrei.is

Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!

04.05.2017 - 16:40

Höfundar

Í Konsert kvöldsins heyrum við tónleika með Between Mountains, Hildi, Vök og Emmsjé Gauta frá Aldrei fór ég suður 2017.

Þetta eru fyrstu fjögur atriðin sem spiluðu á laugardagskvöldinu, en við eigum svo eftir að heyra síðar í þættinum restina af þessu seinna kvöldi hátíðarinnar í ár - Börn og Valdimar, og svo Ham, Mugison ofl. frá föstudagskvöldinu.

Konsert er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum kl. 22.05

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]

Tengdar fréttir

Tónlist

Aldrei aftur 2012.. eða Aldrei 2012 aftur!

Popptónlist

Menn deyja en blúsinn lifir..

Popptónlist

Sögumaðurinn Ray og Jagúar í Háskólabíó

Popptónlist

Orbison og Sigurðsson