Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Afhjúpar ættartré Ófærðar

Mynd með færslu
 Mynd:

Afhjúpar ættartré Ófærðar

21.01.2019 - 15:39

Höfundar

Önnur þáttaröð Ófærðar hefur notið mikilla vinsælda og nú fyrir helgi bárust fréttir af því hún hefði sett met í svokölluðu „hliðruðu áhorfi“. Ýmsir hafa þó klórað sér í hausnum yfir flóknum fjölskyldutengslum milli persóna þáttanna.

Úr þessu hefur nú verið bætt því að í gær tísti Sigurjón Kjartansson, einn af framleiðendum Ófærðar, mynd af eins konar ættartré þáttanna. Það má skoða hér að ofan en fjólublá lína stendur fyrir hjónaband/ástarsamband, rauð fyrir afkvæmi og sú gula fyrir systkinatengsl.

Tengdar fréttir

Sjónvarp

Önnur þáttaröð Ófærðar slær áhorfsmet

Kvikmyndir

Ben Stiller: „Elska þennan þátt og Ólaf Darra“

Kvikmyndir

„Ég drep ekki dýr“

Leiklist

Ófærð var akkerið heim til Íslands