Afgan í Vikunni

Mynd: ruv / ruv

Afgan í Vikunni

13.03.2020 - 22:25

Höfundar

Björn Stefánsson syngur lagið Afgan úr sýningunni Níu líf um Bubba Morthens sem frumsýnd var Borgarleikhúsinu í kvöld. Með Birni í för er hin stórkostlega hljómsveit sýningarinnar og hópur bakraddasöngvara. Danshöfundurinn Lee Proud sá um sviðsetningu.