Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Aðventugleði: Friðrik Dór - Hlið við hlið

Mynd:  / 

Aðventugleði: Friðrik Dór - Hlið við hlið

10.12.2018 - 15:15

Höfundar

Friðrik Dór flutti lagið Hlið við hlið á Aðventugleði Rásar 2 föstudaginn 7. desember. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kom fram við það tilefni og tók lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði og mynd á RÚV.is.