Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Á skíðum skemmt'ég mér...í París

09.02.2018 - 15:30
Erlent · París
Mynd: ebu / ebu
Mikil snjókoma hefur gert íbúum Parísar lífið leitt undanfarna daga - en skíðafólk í borginni hefur hins vegar notað tækifærið og rennt sér á stöðum sem alla jafna koma ekki upp í hugann þegar skíðaíþróttir eru annars vegar.
Björn Malmquist
Fréttastofa RÚV