90's partý í Hanastélinu í kvöld – öllum boðið

06.05.2016 - 12:52
Tónlist tíunda áratugarins verður í aðalhlutverki í samkvæmis þætti þjóðarinnar, Hanastélinu í kvöld.

Stafasyrpan verður á sínum stað sem og gömlu dansarnir þar sem við heyrum 3 danslög úr fortíðinni í röð og stígum dansinn.

Hljómsveitin Lily of the Walley ætlar að kíkja við og þekja einn magnaðann 90´s slagara.

Upp með sokkana og inn með samkvæmið, dönsum dans tíunda áratugarins í kvöld með Doddanum og Hanastélinu á Rás 2.

doddi's picture
Þórður Helgi Þórðarson
dagskrárgerðarmaður
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi