3,5 milljónir tonna af úrgangi

Mynd með færslu
 Mynd:

3,5 milljónir tonna af úrgangi

14.11.2013 - 16:59
Þetta er það magn sem áætlað er að hafi fallið til daga hvern í heiminum árið 2010. Það er áætlað að þessi tala verði komin í 6 milljónir tonna árið 2025. Stefán Gíslason ræddi í dag um framtíðarspár í þessum efnum og þær aðgerðir sem grípa þarf til ef við viljum minnka úrganginn.