3-4000 km. af jólapappír

Mynd með færslu
 Mynd:

3-4000 km. af jólapappír

19.12.2013 - 13:50
Íslendingar nota 3-4000 km. af jólapappír ár hvert. Mætti leggja hann frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og langleiðina til baka.Hvað á að gera við jólapappírinn eftir jól? Er hann endurvinnanlegur? Stefán Gíslason ræðir um jólappappír í dag.