Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Silfrið: Ríkislögreglustjóri og orkumál

27.11.2022 - 10:45
Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafði umsjón með Silfrinu í dag. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri var fyrsti gestur þáttarins, en mikið hefur mætt á lögreglunni að undanförnu.

Til þess að ræða vettvang dagsins komu Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Guðbjörg Kristmannsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sandra Sigurðardóttir landsliðsmarkvörður í fótbolta.

Að lokum kom Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, og ræddi orkumál.

Silfrið má sjá í heild í spilaranum hér að ofan.

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV