Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Leikmenn Sáda sagðir fá Rolls-Royce fyrir sigurinn

epa10329817 Players of Saudi Arabia huddle before the FIFA World Cup 2022 group C soccer match between Poland and Saudi Arabia at Education City Stadium in Doha, Qatar, 26 November 2022.  EPA-EFE/Friedemann Vogel
 Mynd: EPA-EFE - EPA

Leikmenn Sáda sagðir fá Rolls-Royce fyrir sigurinn

26.11.2022 - 13:20
Hér birtast allar helstu fréttir af Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu laugardaginn 26. nóvember. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað í lifandi uppfærslu.