Tíu daga í röð hefur fólk mótmælt á götum úti í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í haldi lögreglu. Hún var handtekin fyrir að bera slæðu ekki rétt, þar sem að mati siðgæðislögreglunnar sást of mikið í hár hennar. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Miðausturlanda, segir mótmæli áður hafa verið ákall um afmarkaðar breytingar á kerfinu. „En núna er verið að tala um að skipta út kerfinu. Og steypa af stóli forystumönnum landsins. Orðræðan er róttækari, þetta eru almennari mótmæli heldur en oft áður.“
Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.
Aðrar fréttir
Alex gistihús verður að heilsugæslustöð
03.01.2023 - 08:51
Tímamótahljóðritun af óperunni "Zoroastre" frá 1749
30.12.2022 - 14:08
„Jólin koma“ eftir Jóhannes úr Kötlum 90 ára
28.12.2022 - 15:10
Hver og einn með sína sérvisku við að reykja kjöt
28.12.2022 - 14:25
Mikilvægt að velja umhverfisvænar leiðisskreytingar
28.12.2022 - 13:22
Viðskiptahugmyndin kviknaði í æðarvarpinu
27.12.2022 - 07:30
Þegar frú Vigdís fékk barnamold frá Fljótamönnum
26.12.2022 - 21:00
Geta geithafrar og trédrumbar verið jólasveinar?
22.12.2022 - 15:25