Hátíðardagskrá Hinsegin daga

Hátíðardagskrá Hinsegin daga

06.08.2022 - 19:15

Höfundar

Fegurð í frelsi er skemmtiþáttur í tilefni Hinsegin daga þar sem flutt verður tónlist og fólk tekið tali.

Skemmtiþáttur í umsjón Sigurðar Þorra Gunnarsson í tilefni Hinsegin daga. Meðal gesta eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, Felix Bergsson og Una Torfadóttir.

Bjarni Snæbjörnsson frumsýnir lag Hinsegin daga 2022.