Drónamyndir sýna gosstöðvarnar vel

Mynd: RÚV / RÚV
Á meðfylgjandi drónamyndum sem teknar voru í dag má sjá gosstöðvarnar og umfang þeirra vel. Í myndskeiðinu má líka sjá mannfjöldann sem fylgist með gosinu.
astahm's picture
Ásta Hlín Magnúsdóttir