Gosið séð úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Mynd: Sigríður Hagalín Björnsdótt / RÚV
Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður og Kristinn Þeyr Magnússon tökumaður fóru með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir gosstöðvarnar í Meradölum í dag. Þau fóru ásamt vísindamönnum sem flugu að gosstöðvunum til að kanna þær nánar.
sigridurhb's picture
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Fréttastofa RÚV
peturm's picture
Pétur Magnússon
Fréttastofa RÚV