Flume, Emma Louise - Hollow
Ástralski dansdelinn og Grammy-verðlaunahafinn Flume heldur áfram að senda frá sér lög af plötu sinni Palaces sem kemur út í dag. Nýja lagið sem var frumflutt í gær til að kynda mannskapinn heitir Hollow og skartar söngkonunni Emmu Louise en meðal gesta á plötunni eru Caroline Polacheck, Damon Albarn og fleiri.