Mótorhjólaslys á Snæfellsnesi

14.05.2022 - 17:30
Mynd með færslu
 Mynd: Einar Rafnsson - RÚV/Landinn
Mótorhjólaslys varð á Snæfellsnesi við Grundarfjörð í kringum klukkan fimm í dag.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang eftir að ökumaður féll af hjóli sínu. Ekki fengust upplýsingar um ástand ökumannsins.

Fréttin verður uppfærð þegar frekari upplýsingar berast.

Pétur Magnússon