Þetta þýðir að Ísland verður á meðal þeirra landa sem keppa í úrslitum Eurovision á laugardagskvöld.
Á fimmtudag fara fram önnur undanúrslit og þá fáum við að sjá hvaða lönd fylgja Systrum í úrslitin að þessu sinni.
Þetta eru þau lönd sem Evrópa kaus áfram í fyrri undanúrslitum: