Ef eitthvað er að marka veðbanka í ár er von á spennandi keppni og ljóst er að hvert einasta atriði á sér hóp af aðdáendum. Það er því von á hörkukeppni um sætin tíu og við krossum fingur fyrir okkar fólk.
Íslenska atriðið, Með hækkandi sól með þeim Siggu, Betu og Elínu sem kalla sig einfaldlega Systur, er númer fjórtán á svið.
Atriðin munu vera flutt í þessari röð: