Náðir þú að pakka? Þetta er yfirskrift nýrrar fræðsluherferðar UN women á Íslandi sem á að vekja almenning til umhugsunar um áhrif stríðs á líf kvenna og stúlkna. Nú þegar mörg okkar eru farin að huga að verðskulduðu sumarfríi minnir UN Women á að það ná ekki öll að pakka niður. „Við erum að fara í frí og við eigum að njóta þess. Og það er engin ástæða fyrir fólk að vera með einhverja sektarkennd yfir því. En við eigum að sýna samstöðu hinum sem eru að leggja af stað út í óvissuna,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra sem í síðustu viku tók sæti í stjórn UN Women á Íslandi.
Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.
Aðrar fréttir
Alex gistihús verður að heilsugæslustöð
03.01.2023 - 08:51
Tímamótahljóðritun af óperunni "Zoroastre" frá 1749
30.12.2022 - 14:08
„Jólin koma“ eftir Jóhannes úr Kötlum 90 ára
28.12.2022 - 15:10
Hver og einn með sína sérvisku við að reykja kjöt
28.12.2022 - 14:25
Mikilvægt að velja umhverfisvænar leiðisskreytingar
28.12.2022 - 13:22
Viðskiptahugmyndin kviknaði í æðarvarpinu
27.12.2022 - 07:30
Þegar frú Vigdís fékk barnamold frá Fljótamönnum
26.12.2022 - 21:00
Geta geithafrar og trédrumbar verið jólasveinar?
22.12.2022 - 15:25