Athugið þessi frétt er meira en 10 mánaða gömul.

Supersport! tekur samtalið

Mynd: Vikan / RÚV

Supersport! tekur samtalið

19.02.2022 - 09:34

Höfundar

Hljómsveitin Supersport! flutti spánnýtt lag, Taka samtalið, í Vikunni með Gísla Marteini.

Lagið fjallar um mikilvægi þess, líkt og nafnið gefur til kynna, að vera opin og ræða málin við sína nánustu. 

„Við reynum það og leggjum mikið upp úr því að leggja öll spilin á borðið,“ segir Bjarni Daníel Þorvaldsson, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. „Í nánum samböndum, vinasamböndum og ástarsamböndum, þá getur skipt sköpum að segja það sem maður er að hugsa.“

Með­limir Super­sport! eru Bjarni Dan­íel Þor­valds­son, Þóra Birgit Bern­ód­us­dótt­ir, Hugi Kjart­ans­son og Dagur Reyk­dal Hall­dórs­son.

Tengdar fréttir

Tónlist

Álfaríma Ástu Sigurðardóttur

Menningarefni

Hvers vegna keppa ekki fleiri Íslendingar á leikunum?

Menningarefni

„Hér er bara rigning, hált, þunglyndi og slappt“

Tónlist

Aumingi með Bónuspoka