
Á réttum forsendum - Janúarráðstefna Festu
Festa - miðstöð um samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni eru frjáls félagasamtök með aðsetur við Háskólann í Reykjavík. Janúarráðstefna Festu fer fram í dag og er hægt að fylgjast með henni í beinu streymi á vef RÚV. Á meðal gesta er Kate Raworth, höfundur kleinuhringja hagfræðinnar og Johan Rockström sem er þekktastur fyrir greiningu á þolmörkum jarðar.
9:00 Fundarstjóri tekur á móti gestum við skjáinn
9:05 Johan Rockström - Beyond building back better – The role of Nature in a Post-COVID World
9:25 Kate Raworth - Can Iceland live in the doughnut?
9:45 Panel umræður með Kate og Johan
10:00 hlé
10:10 Tómas N. Möller, formaður Festu
Panelumræður ( sjá nánar ofar á síðunni)
10:20 Hvernig ætlar fjármagn markvisst að stuðla að sjálfbærri framtíð? Langtímahugsun og sýn fjárfesta
10:40 Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur. Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið?
11:00 Orkuskipti og hringrásarhagkerfið. Hvaða stóru breytingar munu snúa við þróuninni?.
11:20 hlé
11:30 Kynning á Aðildi 2022 – fellowship prógrammi Festu í samstarfi við Össur
11:35 Endurgjöf frá fulltrúum ungmenna
Lára Kristín Þorvaldsdóttir, umhverfisverkfræðingur á samfélagssviði EFLU og fulltrúi Íslands í CATALY(C)ST
Sigríður Guðjónsdóttir sérfræðingur í notendarannsóknum á Þjónustu og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar, einn stofnenda SPJARA fataleigu og fulltrúi Íslands á vettvangi ReGeneration
11:45 Samantekt, þakkir og lokaorð
12:00 Ráðstefnulok