Eigendur veitinga- og öldurhúsa sem orðið hafa fyrir tekjumissi vegna sóttvarnaaðgerða geta sótt um viðspyrnustyrk að hámarki 10-12 milljónir króna hver, segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra. Ríkisstjórnin samþykkti þessar aðgerðir í morgun. Arnar Björnsson fréttamaður ræddi við Þórdísi að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.