Hertar sóttvarnaaðgerðir – 10 manna fjöldatakmarkanir

14.01.2022 - 10:56
Mynd með færslu
 Mynd: Kristinn Þeyr Magnússon - RÚV
Tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir til að berjast gegn kórónuveirufaraldrinum voru til umræðu á ríkisstjórnarfundi. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynntu strax að fundi loknum að sóttvarnaaðgerðir yrðu hertar.
 
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV