Markalaust hjá Liverpool og Arsenal

epa09683825 Trent Alexander-Arnold (L) of Liverpool in action against Gabriel Martinelli of Arsenal during the English Carabao Cup semi final, first leg soccer match between Liverpool FC and Arsenal FC in Liverpool, Britain, 13 January 2022.  EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications
 Mynd: EPA-EFE - EPA

Markalaust hjá Liverpool og Arsenal

13.01.2022 - 21:38
Liverpool og Arsenal skildu jöfn, 0-0 í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna af tveimur. Leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool í kvöld.

Liðin mætast á ný að viku liðinni, þá á Emirates vellinum í Lundúnum, heimavelli Arsenal. Liðið sem hefur betur í þeim leik vinnur sér þá inn sæti í úrslitaleik deildabikarsins.

Liðið sem kemst í úrslit mun mæta Chelsea. Úrslitaleikur deildabikarsins verður á Wembley 27. febrúar.