Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Fjórir þríbólusettir á Landspítala með COVID-19

Mynd með færslu
 Mynd: rúv
Karlmaður, sem nú liggur á COVID-deild Landspítala með omikrón-afbrigði kórónuveirunnar, er fullbólusettur auk þess að hafa fengið örvunarskammt. Af þeim 22 sem nú liggja á Landspítala með COVID-19 hafa fjórir fengið þrjár bólusetningar og einn þeirra er á gjörgæslu.

Allir eru þeir yfir sjötugu. Þetta segir Hildur Helgadóttir verkefnastjóri farsóttarnefndar Landspítala.

Af þessum 22 sem nú liggja á Landspítala með COVID-19 eru níu óbólusettir og níu hafa fengið tvær bólusetningar.

annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir