Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Laddi hringir jólaskapið inn, Dingaling!

Mynd: RÚV / RÚV

Laddi hringir jólaskapið inn, Dingaling!

27.11.2021 - 09:00

Höfundar

Hinn ástsæli Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, hringdi jólaskapið inn í Vikunni með Gísla Marteini með splunkunýju jólagi, Dingaling.

Það leið ekki á löngu þar til byrjaði að snjóa í Efstaleitinu og þá var ekki annað hægt en að telja í jólasmellinn sem við þekkjum flest, ef ekki öll. Fylgist með!