Þessum fjölmenna hópi var safnað saman 13. nóvember síðastliðin af El Sistema sem hefur síðan 1975 tryggt börnum verkafólks tónlistarnám.
Endurskoðunarfyrirtækið KPGM fylgdist með að farið væri að reglum en hljóðfæraleikararnir máttu ekki deila með sér hljóðfærum og hver og einn þurfti að spila í minnst fimm mínútur.
Það tókst og þar með féll met 8 þúsund rússneskra hljóðfæraleikara sem staðið hefur allt frá árinu 2019.