Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Silfrið: Þingmál og borgarpólitík

21.11.2021 - 10:36
Egill Helgason stýrir Silfrinu í dag og ræðir í fyrri hlutanum við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og alþingismennina Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Sigmar Guðmundsson og Kristrúnu Frostadóttur.

Í seinni hluta þáttarins ræðir Egill við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. 

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV