Egill Helgason stýrir Silfrinu í dag og ræðir í fyrri hlutanum við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og alþingismennina Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Sigmar Guðmundsson og Kristrúnu Frostadóttur.
Í seinni hluta þáttarins ræðir Egill við Dag B. Eggertsson borgarstjóra.