Hver eru orð ársins 2021?

Mynd með færslu
 Mynd: PExels

Hver eru orð ársins 2021?

16.11.2021 - 13:37

Höfundar

Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á liðnu ári? Sendið okkur tillögur að orðum ársins.

Við leitum að orðum sem einkennt hafa liðið ár. Hér er hægt að leggja orð í belg sem gætu birst í kosningu RÚV.is um orð ársins 2021.

Create your own user feedback survey

Opnað verður fyrir rafræna kosningu um orð ársins á RÚV.is í desember.