Athugið þessi frétt er meira en 10 mánaða gömul.

Kaktus í Vikunni með Gísla Marteini

Mynd: RÚV / RÚV

Kaktus í Vikunni með Gísla Marteini

30.10.2021 - 09:11

Höfundar

Tónlistarmaðurinn Kaktus Einarsson gaf út sína fyrstu sólóplötu Kick the ladder fyrr á þessu ári. Kaktus mætti í Vikuna með Gísla Marteini ásamt góðu gengi og fluttu þeir lagið One of those af fyrrnefndri plötu.