Hvaða áhrif hefur slúður á lítil samfélög?

Mynd með færslu
 Mynd: Karen Rut Konráðsdóttir - RÚV

Hvaða áhrif hefur slúður á lítil samfélög?

13.10.2021 - 10:19

Höfundar

Slúður þekkja flest og við vitum að það getur haft margs konar afleiðingar. Sumir eru þó áhugasamari um slúður en aðrir og það á við um Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur, kynjafræðing og doktorsnema við Háskólann á Akureyri. Hún hefur rannsakað samfélagsleg áhrif slúðurs á ungar konur í sjávarþorpum.

Gréta Bergrún var á línunni í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Gréta hefur undanfarin ár flakkað um landið og tekið viðtöl við konur í sjávarþorpum. Þar hefur hún meðal annars skoðað hvort slúður hafi áhrif á búferlaflutninga og búsetuánægju.  

Hér má hlusta á viðtalið í heild sinni, þar sem Gréta Bergrún segir stuttlega frá niðurstöðum sínum. 

Tengdar fréttir

Mannlíf

Atvinnutækifæri ungs fatlaðs fólks

Mannlíf

Hvernig er best að stunda vetrarútilegur?

Stjórnmál

Segir Ernu Bjarnadóttur hljóta að hafa skipt um skoðun

Umhverfismál

Söfnun og sáning birkifræja er fjölskylduverkefni