Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Formenn flokkanna búnir að kjósa

25.09.2021 - 13:51
Mynd: RÚV / RÚV
Formenn flokkanna sem bjóða fram til Alþingis eru búnir að kjósa.

Ellefu flokkar eru í framboði til alþingiskosninga og tóku formenn flokkanna daginn snemma og kusu í dag á kjördegi nema formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins sem kaus utankjörfundar í vikunni. Ábyrg framtíð býður fram í einu kjördæmi og þar sem oddvitinn býr í öðru kjördæmi getur hann ekki kosið listann. 
 

bjarnir's picture
Bjarni Rúnarsson
Fréttastofa RÚV