Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Kosningavaktin - nýjustu tölur

20.09.2021 - 14:52
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Kosið var til Alþingis í dag. Tíu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum og einn til viðbótar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hér fylgjumst við með öllu því helsta í kosningavikunni, rýnum í kannanir og hvaða flokkar gætu unnið saman á næsta kjörtímabili. Búist er við mjög spennandi kosningum og langri kosninganótt.
 
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV