Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Stelpurnar í FLOTT hlakka til að verða 36 ára

Mynd: RÚV / RÚV

Stelpurnar í FLOTT hlakka til að verða 36 ára

11.09.2021 - 15:50

Höfundar

Hljómsveitin FLOTT hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli síðustu mánuði fjörlega sviðsframkomu, frumlega texta og skemmtilega lagasmíð. Þær tóku lagið í Vikunni með Gísla Marteini á föstudag og fluttu lagið Þegar ég verð 36. Þá stendur mikið til samkvæmt textanum.

Vikan með Gísla Marteini sneri aftur á skjáinn á föstudag. Gestir hans að þessu sinni voru Edda Falak, Ólafur Þ, Grétar Theódórs. Hljómsveitin FLOTT hélt uppi fjörinu, Berglind Festival var á sínum stað auk þess sem Tvíhöfði grillaði frambjóðendur.

Hér er hægt að horfa á þátt föstudagsins í heild sinni í spilara RÚV.

Tengdar fréttir

Menningarefni

Berglind festival og rödd þjóðarinnar