Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Robert Plant - Mighty Rearranger

Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2

Robert Plant - Mighty Rearranger

20.08.2021 - 17:35

Höfundar

Plata þáttarins sem við heyrum amk þrjú lög af er Mighty Rearranger, áttunda sólóplata Roberts Plants sem kom út 25. apríl 2005, en Robert Plant á afmæli í dag og er 73 ára.

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl 20:00 - 5687123. Mighty ReArranger er önnur platan sem Robert Plant gerði með hljómsveinni sinni sem hann kallaði Strange Sensation, en þar voru innanborðs margir góðir menn. Þetta er ekki hreinræktuð rokkplata eins og sumr af því sem Plant hafði gert áður, heldur er þarna að finna blöndu af rokki, þjóðlagatónlist og heimstónlist - sem er kannski lýsing á því sem Led Zeppelin gerði best meðan sú merka sveit var og hét.

Plant er heimspekilegur í mörgum textum plötunnar, er að velta fyrir sér trúmálum, örlögum, pólitík og mystík ýmiskonar. Í einu laga plötunnar, Freedom Fries, er hann að velta fyrir sér utanríkisstefnu Bandaríkjanna í kjölfar 11. september 2001 svo dæmi séu tekin.

Mighty ReArranger náði 4. sæti breska vinsældarlistans og 22. sæti í Bandaríkjunum.

Platan var tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna; Best Solo Rock Vocal  performance fyrir lagið Shine It All Around og Best Hard Rock Performance fyrir Tin Pan Valley. 

Plant kom með hljómsvei sinni hingað til lands 22. apríl 2005, aðeins nokkrum dögum eftir að platan kom út og spilaði fyrir fullri Laugardalshöll.

Hér fyrir neðan er lagalistinn:

No Quarter (Led Zeppelin) 
Shine It All Around 
Black Dog (Led Zeppelin) 
Freedom Fries  
That's the Way (Led Zeppelin) 
Tin Pan Valley 
Takamba 
Gallows Pole (Led Zeppelin) 
Mighty ReArranger 
When the Levee Breaks (Led Zeppelin) 
Uppklapp: 
Babe, I'm Gonna Leave You (Led Zeppelin) 
The Enchanter 
Whole Lotta Love (Led Zeppelin)  

Lagalisti:
Dimma - Svartur fugl
Vintage Caravan - Hell
Robert Plant - Shine it all around (Plata þáttarins)
Tom Morello, Eddie Wedder og Bruce Springsteen - Highway to hell
Jethro Tull - Too young to die, too old to rock´n roll
VINUR ÞÁTTARINS
Jethro Tull - Minstrel in the gallery
The Undertones - Teenage Kicks
SÍMATÍMI
Iron Maiden - Stratego
Ozzy Osbounre - Dreamer (óskalag)
Midnight Librarian - Mindless (óskalag)
U2 - Gloria
Rory Gallagher - I fall apart
3 Doors down - Kryptonite
Nirvana - Polly (óskalag)
Guns´n Roses - Absurd
Robert Plant - All the kings horses (Plata þáttarins)
War on Drugs - Pain (live)
Los Lobos - Los chucos suaves
The Beatles - Lady Madonna (óskalag)
Rolling Stones - Living in the heart of love
Heart - Barracuda (óskalag)
Clucth - The mob goes wild (óskalag)
Ramones - I wanna be sedated
ZZ Top - Ten dollar man
Wilco - I´m always in love
Robert Plant - Tin pan valley (Plata þáttarins)
Stevie Ray Vaughan - Scuttle buttin

 

Tengdar fréttir

Popptónlist

Iron Maiden - Dance of Death

Popptónlist

Gunnar Salvarsson - Harrison og Stranglers

Popptónlist

Elíza Newman - Beatles og Wings

Popptónlist

Lalli í 12 Tónum, CSN&Y og ZZ Top