Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Þrettánda degi Ólympíuleikanna lokið

epa09398324 Katie Nageotte of the USA competes in the Women's Pole Vault Final during the Athletics events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Olympic Stadium in Tokyo, Japan, 05 August 2021. Nageotte won the gold medal.  EPA-EFE/FAZRY ISMAIL
 Mynd: EPA-EFE - EPA

Þrettánda degi Ólympíuleikanna lokið

05.08.2021 - 18:38
Þrettánda keppnisdegi Ólympíuleikanna í Tókýó er lokið. Að vanda var heilmargt á dagskránni og sýnt frá mörgu af því helsta á sjónvarpsrásum RÚV.