Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

ÓL: Dagur 12 - Frjálsar, hjólabretti, karfa og fleira

ÓL: Dagur 12 - Frjálsar, hjólabretti, karfa og fleira

04.08.2021 - 00:12
Ellefti keppnisdagur Ólympíuleikanna í Tókýó er framundan og að venju er nóg um að vera á sjónvarpsrásum RÚV. Átta beinar útsendingar eru frá leikunum í nótt og í fyrramálið.

Útsendingu RÚV má finna í spilaranum hér að ofan og útsending RÚV 2 er í splaranum að neðan. Neðst í fréttinni er svo textalýsing þar sem allt það helsta frá leikunum er talið upp.

Dagskráin frá leikunum í dag:

23:50 Frjálsar
03:25 Hjólabretti (RÚV 2)
04:05 Noregur-Ungverjaland, 8-liða úrslit í handbolta kvenna
04:30 Ástralía-Bandaríkin, 8-liða úrslit í körfubolta kvenna (RÚV 2)
07:50 Svíþjóð-S.Kórea, 8-liða úrslit í handbolta kvenna
09:25 Frjálsar
11:50 Spánn-Frakkland, 8-liða úrslit í körfubolta kvenna (RÚV 2)
13:00 Frakkland-Holland, 8-liða úrslit í handbolta kvenna