Samfylkingin og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi en fylgi Viðreisnar dala. Sem eru þeir mun fleiri sem segjast styðja ríkisstjórnina en ætla að kjósa þá flokka sem að henni standa.
Um 59 prósent aðspurðra segjast styðja stjórnina, sem er sama hlutfall og í síðasta þjóðarpúlsi
Könnunin var gerð 30. júní til 28. júlí og svöruðu tæplega 3800 manns af landinu öllu.