Vísir greindi fyrst frá.
Hundruð bíla sitja fastir en bílaröð nær nú upp Kambana og alla leið að hringtorginu í Hveragerði.
Sjö bíla árekstur varð í efst í Kömbunum í gærkvöldi en mikil þoka var þá á svæðinu.
Þá var Hvalfjarðargöngum lokað um stund um klukkan 14:20 eftir að bíll bilaði í göngunum.