Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Lögregla lýsir eftir Roger J Marti

Mynd með færslu
 Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæ?
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Roger Juanpere Marti, 35 ára gömlum karlmanni. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Rogers eða vita hvar hann er að finna eru vinsamlega beðin um að hafa samband við lögreglu án tafar í síma 112.
Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV