Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Sigmundur Davíð og Anna Kolbrún í efstu sætum

08.07.2021 - 21:07
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Fyrr í kvöld var framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur á félagsfundi. Oddviti listans er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og í öðru sæti er Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum.

 

Eftirfarandi aðilar skipa efstu sex sætin. 

1. sæti. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
2. sæti. Anna Kolbrún Árnadóttir.
3. sæti. Þorgrímur Sigmundsson.
4. sæti. Ágústa Ágústsdóttir.
5. sæti. Alma Sigurbjörnsdóttir.
6. sæti. Guðný Harðardótti

 

freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV