Hófust strax handa
„Við fórum strax að skoða svæðið sem varð fyrir áhrifum af jarðskjálftahrinunni. Það var ekki vitað hvar kvikan myndi koma upp svo við fórum í að skrá minjar á svæðinu og safna gögnum um minjarnar. Það voru einhverjar skráningar fyrir en gögnin voru ekki mjög aðgengileg þannig við byrjuðum á þessu, “ segir Oddgeir.