Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Eldur í bíl á Arnarnesbrú

Mynd með færslu
 Mynd: Bjarni Rúnarsson - RÚV
Eldur kviknaði í bíl á Arnarnesbrú rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur nú lokið slökkvistörfum og varðstjóri hjá slökkviliðinu segir eldinn hafa verið töluverðan en að eldsupptök séu enn ókunn. Ekki er vitað til þess að neinn hafi sakað.
hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV