Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Guðmundur Bergkvist
Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan hálf tíu í kvöld. Hann var 3,4 að stærð og upptök hans voru um 4,7 km norðaustur af Brennisteinsfjöllum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands tengist skjálftinn sennilega spennubreytingum á Reykjanesbeltinu. Vel er fylgst með svæðinu.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV