Þjóðin sendi Daða og Gagnamagninu fallegar kveðjur

Mynd: RÚV / RÚV

Þjóðin sendi Daða og Gagnamagninu fallegar kveðjur

21.05.2021 - 20:56

Höfundar

Pósthólfin hjá íslenska Eurovision hópnum hafa fyllst af árnaðaróskum og peppi frá íslensku þjóðinni síðustu daga. Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid voru þeirra á meðal, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Útvarpsstjóri og fjöldi fyrrum Eurovision fara, tónlistarfólk og fleiri. 

Í myndbandinu að ofan má sjá einlægar og fallegar peppkveðjur frá þjóðinni eins og hún leggur sig. Það er næsta víst að Íslendingar standa þétt við bakið á sínum Eurovision förum og hægt er að fullyrða að sá stuðningur skilar sér þráðbeint til Hollands. 

Tengdar fréttir

Menningarefni

CNN fjallar um Eurovision og uppáhald aðdáenda, Daða

Tónlist

Daði og Gagnamagnið líklega stigahá í undankeppninni

Menningarefni

„Liggur í augum uppi að við vinnum Eurovision“

Menningarefni

„Ansi mikið af hreyfingunum koma frá mömmu“